Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefna
ENSKA
policy
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Við framkvæmd stefnu um framleiðsluskipan innan ramma sameiginlegu landbúnaðarstefnunnar verður að taka tillit til þróunar á búvörumörkuðum. Af þessum sökum er nauðsynlegt að samræma náið stefnu um búvörumarkaði og stefnu um framleiðsluskipan á bújörðum.

[en] Whereas in implementing a policy on structure within the framework of the common agricultural policy account must be taken of trends in agricultural markets; whereas close co-ordination is consequently necessary between policy on agricultural markets and policy on agricultural structure;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 4. desember 1962 um samræmingu stefna um framleiðsluskipan á bújörðum

[en] Council Decision of 4 December 1962 on the co-ordination of policies on the structure of agriculture

Skjal nr.
31962D1217(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira